Category Archives: Fróðleikur

Hleðslutæki eru ekki öll eins

Hleðslutæki eru jafn misjöfn eins og þau eru mörg. Þau einföldustu geta hlaðið einn farsíma á meðan þau öflugustu geta hlaðið 2 í einu, farsíma og spjaldtölvu í einu eða fartölvu. Öflugt hleðslutæki er líka fljótara að hlaða símann þinn ef þú notar rétta snúru.

Símaveski eða símahulstur

Hvað er símaveski og hvað er símahulstur og er einhver munur á þessum vörum? Símaveski eru frábrugðin símahlustrum á þann hátt að þau hylja bæði bak og framhlið símans og veita honum ákveðna vörn gegn rispum og hnjaski. Einnig er hægt að…….