Ef þú átt Galaxy S10 farsíma þá eigum við skjávörn fyrir þig. Við bjóðum upp á skjávarnir og linsuvarnir úr hertu öryggisgleri. Þær veita símanum þínum góða vörn fyrir höggum, rispum, hnjaski og fingraförum.