Um okkur

Aukahlutir.is er netverslun sem sérhæfir sig í sölu á hulstrum og aukahlutum fyrir farsíma og spjaldtölvur.
Með því að selja vörur á netinu er allur kostnaður við starfsmannahald og húsnæði lágmarkaður en það skilar sér í betra verði til neytenda. Það er mjög einfalt, þægilegt og ódýrt að fá vöruna senda í póstbox þaðan sem viðskiptavinir geta nálgast hana á næstum hvaða tíma sólarhringsins sem er. Það tekur líka skamman tíma að fá vöruna í póstbox, oft samdægurs eða í síðasta lagi daginn eftir.
Vöruafgreiðslan okkar er opin þrjá daga vikunnar í tvo tíma í senn til að koma til móts við þarfir þeirra viðskiptavina sem vilja sækja vöruna eða skoða hana áður en þeir kaupa.
Netverslunin aukahlutir.is er í eigu og rekin af Tölvulandi ehf.
.

Tölvuland ehf
Kennitala: 620509-0860
Stofnár: 2009
VSK númer: 101461
Skeljagrandi 1
107 Reykjavík

Nýjar og væntanlegar vörur