Skjávörn fyrir OnePlus Nord CE farsíma
Mjög þunn og sveigjanleg skjávörn, framleidd úr hertu öryggisgleri. Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun. Slétt yfirborð og brúnir. Einföld og þægileg í ásetningu.
- Mjög þunn og sveigjanleg
- Hert háskerpu öryggisgler.
- Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun
- Ver skjáinn fyrir höggi,rispum og fingraförum
- Slétt yfirborð og brúnir.
Passar fyrir: OnePlus Nord CE
Þessi skjávörn fyrir OnePlus Nord CE farsíma hjálpar til við að verja skjáinn á símanum þínum fyrir höggum, rispum, hnjaski, fingraförum og ryki. Skjávörnin auðveldar einnig þrif á skjánum verði hann fyrir því að óhreinkast af völdum vökva eða annars. Ef skjávörnin brotnar þá mun hún brotna í smábúta sem eru ekki beittir og eiga þannig ekki að skaða þann sem notar símann. Athugið að skjávarnir eru ekki óbrjótanlegar og geta brotnað við högg eða þrýsing. Hlutverk skjávarnar er að vernda skjáinn á símanum en ekki sjálfa sig. þú getur lesið meira um skjávarnir hér.
Einfalt og þægilegt
Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig. Einnig getur þú sótt vöruna til okkar þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afhendingar af lager og/eða þegar hún er send af stað með póstinum. Við reynum að afgreiða samdægurs allar pantanir sem berast fyrir hádegi á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.