, ,

Skjávörn fyrir Galaxy S8 farsíma

Lagerstaða:

Á lager


  • Þunn og sveigjanleg
  • Hert háskerpu öryggisgler.
  • Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun
  • Ver skjáinn fyrir höggi,rispum og fingraförum

kr.1.999

Á lager

Skjávörn fyrir Galaxy S8 farsíma

Þunn og sveigjanleg skjárvörn, framleidd úr hertu öryggisgleri. Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun. Slétt yfirborð og brúnir. Einföld og þægileg í ásetningu.

  • Þunn og sveigjanleg
  • Hert háskerpu öryggisgler.
  • Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun
  • Ver skjáinn fyrir höggi,rispum og fingraförum
  • Slétt yfirborð og brúnir.

Passar fyrir: Galaxy S8

Þessi skjávörn hjálpar til við að verja skjáinn á símanum þínum fyrir höggum, rispum, hnjaski, fingraförum og ryki. Skjávörnin auðveldar einnig þrif á skjánum verði hann fyrir því að
óhreinkast af völdum vökva eða annars. Ef skjávörnin brotnar þá mun hún brotna í smábúta sem eru ekki beittir og eiga þannig ekki að skaða þann sem notar símann. Athugið að skjávarnir eru ekki óbrjótanlegar og geta brotnað við högg eða þrýsing. Hlutverk skjávarnar er að vernda skjáinn á símanum en ekki sjálfa sig.  þú getur lesið meira um skjávarnir hér.

Einfalt og þægilegt

Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig. Einnig getur þú sótt vöruna til okkar þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afhendingar af lager og/eða þegar hún er send af stað með póstinum. Við reynum að afgreiða samdægurs allar pantanir sem berast fyrir hádegi á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.

Vörunúmer: SAS1412T Flokkar: , ,
Þyngd 0.07 kg
Ummál 350 cm
Tegund

Galaxy S8

Gerð

Skjávörn

Leiðbeiningar:
1.Notið „alkahólvættu“ klútana sem fylgja með til að þrífa símaskjáinn áður en glerhlífin er sett á hann.
2.Losið pappírsfilmuna af þeirri hlið sem límið er á.
3.Leggið glerhlífina varlega á símaskjáinn.
4.ýtið varlega á miðju skjásins og límið mun dreifa sér sjáflkrafa um hann.

Athugið:
1.Hlífin er úr gleri og þess vegna viðkvæmustu á brúnunum.
2.Ekki nota „afl“ við að setja glerhlífina á símann. Slíkt getur auðveldlega valdið skemmdum á glerhlífinni og símanum.