Símahulstur fyrir Galaxy Z Flip 7 farsíma
kr.2.999
- MagSafe þráðlaus hleðsla
- Sérstyrkt horn
Væntanlegt
Símahulstur fyrir Galaxy Z Flip 7 farsíma.
Höggþolið símahulstur með stuðningi við MacSafe þráðlausa hleðslu. Frábær lausn til að hlaða símann með þráðlausu hleðslustæki á einfaldan hátt. Hulstrið er framleitt úr TPU og PC plastefnum sem verja símann fyrir höggum og hnjaski.
- Efni: TPU og PC
- Vörn: Já. Sérstyrkt horn
- Kortahólf: Nei
- Hólf fyrir skilríki: Nei
- Hólf fyrir peningaseðla: Nei
- Aðgengi að hnöppum: Fullt aðgengi að öllum tengjum og hnöppum á símanum
- Styður MagSafe þráðlausa hleðslu
- Litur: Svartur
Passar fyrir: Samsung Galaxy Z Flip 7
Þetta símahulstur fyrir Galaxy Z Flip 7 farsíma veitir símanum þínum vörn fyrir höggum, rispum og hnjaski. Gripið á símanum verður einnig betra og líkurnar á því að hann „renni“ úr greipum þér eru minni. Þú hefur fullt aðgengi að öllum hnöppum og tengjum á símanum og hulstrið kemur með innbyggðum járnhring fyrir stuðning við þráðlausa hleðslu.
Símahulstur eru ýmist framleidd úr plastefnum, málmefnum eða hertu gleri og veita þau mismundandi vörn í samræmi við það. Ekkert símahulstur veitir símanum fullkomna vörn fyrir höggum en þau hjálpa til við að lágmarka tjón.
Einfalt og þægilegt
Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afgreiðslu, en við reynum að afgreiða allar pantanir samdægurs á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.
Þyngd | 0.05 kg |
---|---|
Litur | Svartur |
Gerð | Höggþolin, Þráðlaus hleðsla |
Símategund | Samsung |
Týpa | Galaxy Z Flip 7 |