Linsuvörn fyrir bakmyndavél iPhone 13 mini

Lagerstaða:

Á lager


  • Hert háskerpu öryggisgler.
  • Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun
  • Ver myndavélalinsuna fyrir rispum og fingraförum
  • Slétt yfirborð og brúnir.

kr.1.599

Á lager

Linsuvörn fyrir bakmyndavél iPhone 13 mini

Linsuvörn úr hertu gleri (Tempered glass) fyrir bakmyndavél. Ver myndavélalinsuna fyrir rispum og fingraförum. Hefur engin áhrif á gæði ljósmynda. Gegnsæ linsuvörn með mikilli ljósleiðni og öflugri vörn fyrir myndavélalinsuna. Auðveld og þægileg í ásetningu.

  • Hert háskerpu öryggisgler.
  • Mikil ljósleiðni og lítil ljósspeglun
  • Ver myndavélalinsuna fyrir rispum og fingraförum
  • Slétt yfirborð og brúnir.

Passar fyrir: iPhone 13 mini

Þessi linsuvörn fyrir bakmyndavél iPhone 13 mini hjálpar til við að verja myndavélalinsuna á símanum þínum fyrir rispum, hnjaski, fingraförum og ryki. Linsuvörnin auðveldar einnig þrif á myndavélalinsunni verði hún fyrir því að óhreinkast af völdum vökva eða annars. Ef linsuvörnin brotnar þá mun hún brotna í smábúta sem eru ekki beittir og eiga þannig ekki að skaða þann sem notar símann.

Einfalt og þægilegt

Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig. Einnig getur þú sótt vöruna til okkar þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afhendingar af lager og/eða þegar hún er send af stað með póstinum. Við reynum að afgreiða samdægurs allar pantanir sem berast fyrir hádegi á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.

Vörunúmer: MPSG7688 Flokkur:
Þyngd 0.01 kg
Gerð

Linsuvörn

Símategund

iPhone

Tegund

iPhone 13 mini