Hengilás með 4 talnarunum
kr.1.499
- 4 talnarunur.
- Auðvelt að skipta um tölukóða
Til að setja nýtt lykilorð: Sjá leiðbeiningar undir “upplýsingar” og í myndbandi.
Væntanlegt|Væntanlegt eftir 6 daga
Hengilás með 4 talnarunum.
Tilvalinn að nota til að læsa skápnum í ræktinni, bakpokanum, handtöskunni eða öðru. Hægt er að breyta tölukóða á einfaldan hátt.
Leiðbeiningar til að setja nýtt lykilorð:
Stillið tölur á sjálfgefið lykilorð: 0000
Opnið lásinn
Snúið í 90 gráður
Ýtið niður og snúið aftur í 90 gráður
Veljið lykilorð og læsið
- Hæð: 8 cm
- Breidd: 4 cm
- Þykkt: 2 cm
- Hlekkur (þykkt): 0,6 cm
- Hlekkur (breidd): 3 cm
- Litur: Svartur
Einfalt og þægilegt
Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig. Einnig getur þú sótt vöruna til okkar þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afhendingar af lager og/eða þegar hún er send af stað með póstinum. Við reynum að afgreiða samdægurs allar pantanir sem berast fyrir hádegi á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.
| Þyngd | 0.2 kg |
|---|---|
| Litur | Svartur |
| Gerð | Hengilás |





