Bílafesting fyrir farsíma-segulfesting í miðstöðvarútblástur

Lagerstaða:

Á lager


 • Bílafesting með segli fyrir farsíma
 • Festist við loftúttak miðstöðvar
 • Lítil og öflug festing

kr.1.999

Á lager

Bílafesting fyrir farsíma-segulfesting í miðstöðvarútblástur

Öflug segulfesting fyrir snjallsíma. Festingin er fest við miðstöðvarloftúttak bílsins. Segullinn er öflugur og heldur símanum föstum á sínum stað. Festingin er lítil og nett og auðveld í notkun.

 • Efni: Plast, málmur
 • Lítil og nett segulfesting fyrir síma
 • Auðvelt að festa og losa.
 • Festist við miðstöðvarútblásturssvæði bílsins
 • Passar fyrir 3-7″ farsíma
 • Mesta burðarþol: 300 G.
 • Öflugur segull sem heldur símanum á sínum stað.
 • Litur: Silfur.

Bílafesting-segulfesting fyrir farsíma
Bílafesting fyrir farsíma-segulfesting í miðstöðvarútblástur. Þessi bílafesting heldur farsímanum þínum föstum á sínum stað. Sérlega hentug festing sem einfalt er að nota í bílum. Með því að líma málmhring á bakið á símnum getur þú á auðveldan hátt fest hann við segulfestinguna. Þannig getur þú látið símann standa uppréttan í bílnum þínum.

Einfalt og þægilegt

Þú getur gengið frá kaupum á þessari vöru hér á netinu hvenær sem er sólarhringsins, alla daga vikunnar. Þú getur valið um að fá vöruna senda heim til þín með póstinum, í póstbox eða á pósthús í nágrenni við þig. Einnig getur þú sótt vöruna til okkar þegar hún er tilbúin til afgreiðslu.
Tölvupóstur er sendur til kaupanda þegar pöntun er tilbúin til afgreiðslu, en við reynum að afgreiða allar pantanir samdægurs á virkum dögum eða strax næsta virka dag eftir vörukaup. Þú getur greitt fyrir vöruna með öllum venjulegum greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu og með Netgíró eða Pei greiðslu. Allar nánari upplýsingar um greiðslumöguleika, afgreiðslufrest og afhendingarmöguleika er að finna hér.

Vörunúmer: CMS9856S Flokkur:
Þyngd 0.03 kg
Gerð

Miðstöðvarfesting, Segulfesting