Skip to navigation
Skip to content
Símaveski
- Hylur bæði bak og framhlið símans
- Býður oftast upp á geymslu á greiðslukortum
- Býður oftast upp á geymslu á peningaseðlum
- Vetir símanum litla höggvörn
- Ver skjá símans fyrir rispum og hnjaski
- Eykur gripið á símanum
- Er oftast framleitt úr leðurlíki
- Er fáanlegt í mörgum litum og gerðum
- Eykur gripið á símanum
- Er oftast dýrara en símahulstur
Símahulstur
- Hylur oftast aðeins bakhlið símans.
- Býður sjaldnast upp á geymslu á greiðslukortum eða peningaseðlum
- Býður upp á höggvörn fyrir bak og horn símans
- Veitir skjá símans litla eða enga vörn
- Er oftast framleitt úr TPU og PC höggþolnum plastefnum
- Er fáanlegt í mörum gerðum og litum.
- Eykur gripið á símanum
- Er oftast ódýrara en símahulstur